Slysaflokkar

Réttur til bóta ræðst af tegund slyss. Mikilvægt er að leita strax til læknis eftir slys, jafnvel þó þú finnir fyrir litlum eða engum einkennum. Skjót viðbrögð tryggja betri sönnunarstöðu og réttur þinn til bóta er betur tryggður með því að leita til okkar sem fyrst.

Bóka gjaldfrjálsan fund