Slysaflokkar
Réttur til bóta ræðst af tegund slyss. Mikilvægt er að leita strax til læknis eftir slys, jafnvel þó þú finnir fyrir litlum eða engum einkennum. Skjót viðbrögð tryggja betri sönnunarstöðu og réttur þinn til bóta er betur tryggður með því að leita til okkar sem fyrst.
Bóka gjaldfrjálsan fund

Umferðarslys
Eftir umferðarslys getur þú átt ríkan bótarétt hvort sem þú varst farþegi, ökumaður eða vegfarandi. Rétturinn er til staðar þó…
Lesa nánar
Vinnuslys
Hafir þú orðið fyrir tjóni við vinnu eða á leið til og frá vinnu getur þú átt rétt á bótum.…
Lesa nánar
Slys á sjó
Þeir sem slasast við vinnu á sjó eiga ríkan bótarétt óháð aðdraganda slyssins. Bótaréttur getur verið til staðar hjá tryggingafélagi…
Lesa nánar
Slys í frítíma
Ef þú hefur lent í slysi í frítíma þínum kannt þú að eiga bótarétt úr frítímaslysatryggingu sem er almennt innifalin…
Lesa nánar
Líkamsárásir
Líkamstjón af völdum árásar eru yfirleitt bótaskyld. Mikilvægt er að sá sem verður fyrir líkamsárás leggi fram kæru og leiti…
Lesa nánar
Læknamistök
Þeir sem verða fyrir tjóni í tengslum við rannsókn eða sjúkdómsmeðferð hjá heilbrigðisstarfsfólki geta átt rétt á bótum á grundvelli…
Lesa nánar