Guðmundur Narfi Magnússon
Lögmaður og eigandi
Guðmundur Narfi lauk meistaranámi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2019 og öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi síðar sama ár. Starfsnámi lauk hann hjá Samkeppniseftirlitinu, þar sem honum gafst tækifæri til þess að kynna sér vinnubrögð og málsmeðferð eftirlitsins.
