Magnús D. Norðdahl

Lögmaður og eigandi

[email protected]

Magnús lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014. Sama ár fékk Magnús lögmannsréttindi og stofnaði eigin lögmannsstofu sem hann hefur rekið með góðum árangri á umliðnum árum. Af fyrri störfum Magnúsar má nefna störf hjá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Logos lögmannsstofu og Vátryggingafélagi Íslands. Þá er Magnús með B.A. – gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands.

Hafðu sambandVið finnum lausn
á þessu saman

Við skoðum öll mál og leggjum okkur fram við að veita faglega, trausta og hraða þjónustu. Ef þú hefur lent í slysi hvetjum við þig til að hafa samband sem fyrst og við komum málinu í farveg.

Bóka gjaldfrjálsan fund