Um okkur
Hjá Slysarétti starfa lögmenn sem búa yfir mikilli reynslu og sérhæfingu á sviði slysa- og skaðabóta. Lögmenn Slysaréttar fylgja málum eftir frá upphafi til enda og veita skjólstæðingum sínum faglega og persónulega þjónustu. Lögmenn Slysaréttar eru ávallt reiðubúnir til að ræða málin svo endilega hafðu samband. Fyrsta viðtal hjá Slysarétti er þér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga. Þóknun er að öllu leyti árangurstengd og bundin því skilyrði að þú hljótir bætur. Aðeins kemur til greiðslu þegar bætur hafa verið innheimtar. Það kostar þig ekkert að kanna rétt þinn.
Magnús D. Norðdahl
Lögmaður og eigandi
Guðmundur Narfi Magnússon
Lögmaður og eigandi
Helgi Þorsteinsson Silva
Lögmaður og eigandi